6.2.2008 | 11:56
Sjekk hytta på fjellet nå
Nú eru Norðmenn hvattir til að huga að hyttunum sínum. Það hefur snjóað svo mikið að það er allt að fara í kaf hérna rétt norður og upp af
Ekkert annað að gera en að festa á sig skíðin þramma í hyttuna og moka snjó.
Einn kúbikmetri af snjó getur vegið allt að 300 kíló. Sem þýðir að þak með 100 kúbikmetrum af snjó getur vegið allt að 30 tonnum. Eins gott að kofinn sé vel byggður 
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Athugasemdir
DEN ER JO PÅ NORSK !!!
Anna Viðarsdóttir, 6.2.2008 kl. 20:29
Sæl Oddný. Þetta er næstum því eins og hjá okkur hér á klakanum. Veðrið hefur einhvern eigin lag á að vera snældu vitlaust á föstudögum og um helgar. Að vísu í dag rok og rigning. Vona að allt gangi vel hjá þér og ég veit að það er nóg að gera hjá ykkur en það er svo gaman að fylgjast með hvað á daga ykkar hafa drifð að ég vona að þú skrifir eins oft og þú getur, farðu vel með þig og þína kveðja Steinunn
Steinunn (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.