13.8.2007 | 09:52
Langt síđan síđast
Hvar á ég nú ađ byrja......já, ţegar ađ ég hćtti síđast voru mamma og Jökull vinur minn og Svavars hjá okkur. Hrefna ćskuvinkona og frćnka frá Hornafirđi kom 4. júlí og var hér hjá okkur á afmćlisdaginn minn ţann 7. júlí
Ţađ er nú ekkert lítiđ flott ađ verđa fertugur 07.07.07. og ţađ á laugardegi. Hrefna og Jökull flugu svo heim 8. júlí.
Daginn eftir flugu Áslaug tengdamamma, Valgeir og Áslaug Dóra frá Íslandi til Osló og tóku svo Svavar međ sér frá Osló til Kaupmannahafnar. Í Danmörku fóru ţau í Legoland, Tívolí og margt fleira og var ţetta mjög skemmtileg ferđ.
Seinna sama dag komu Sigrún Lilja, Einar og Áróra. Ég var svo heppin ađ fá lánađa íbúđ hjá Anne-Cristine nágrannakonu minni lánađa fyrir Sigrúni Lilju og fjölskyldu.
Ţann 11. júlí komu Gunnhildur og Freyr en ţau voru tvćr nćtur inn í Osló.
Júlí afmćlisbörnin
5. júlí átti Áslaug Dóra afmćli
9. júlí pabbi minn, Guđmundur Kr.
10. júlí Gummi litlibróđir
24. júlí Hrefna vinkona fertug
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.