31.1.2007 | 22:57
Lítill engill
Skyndilega bankar sorgin upp á og tilgangurinn er algjörlega óskiljanlegur. Manni finnst ansi harkalegt að fólk þufti að ganga í gegnum þær raunir sem að missir hefur í för með sér svo ekki sé talað um ótímabærann missi.
Hugur okkar er hjá Lísu Guðnýju Jónsdóttur og fjölskyldu hennar, en hún lést þann 23. janúar á gjörgæsludeild Landspítalans.
Maður er og verður ansi vanmáttugur. En við getum sent hlýjar hugsanir til Lísu Guðnýjar og fjölskyldu hennar, þær skila sér, þekki það að eigin reynslu. Guð veri með litla englinum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 1.2.2007 kl. 09:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.